ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
hvað pron/determ
 
uttale
 neutrum
 1
 
 sérstætt
 hva
 hvað er að frétta?
 hvað gerði ég vitlaust?
 hverju höfum við gleymt?
 hvað skal segja?
 2
 
 sérstætt
 hva
 ég veit ekkert hvað varð um þessa pappíra
 börnin skildu ekki almennilega hvað það var sem þau heyrðu
 hann mundi vel hvers hann saknaði mest þegar hann var í burtu
 3
 
 hvor
 hvað er dóttir þín gömul?
 þeir vissu ekki hvað þeir yrðu lengi í burtu
 4
 
 eller (særlig i talespråk)
 ertu ekki að verða búin að borða, eða hvað?
 eigum við ekki að skella okkur í bíó í kvöld, eða hvað?
 4
 
 sérstætt
 hva
 det
 krakkarnir gera bara hvað sem þeim sýnist
 maður getur átt von á hverju sem er
 hvað <best>
 
 <best> (pronomenet utelates på norsk, superlativen står alene)
 sú borg sem heillar mig hvað mest er Berlín
 gjaldkerinn er sá starfsmaður sem hefur unnið hvað lengst hjá fyrirtækinu
 hvað eina, hvaðeina
 
 hva som helst
 alt mulig
 senda má fyrirspurnir um hvað eina sem tengist ljósmyndun
 á markaðnum fæst matur, föt, búsáhöld, skartgripir og allt hvað eina
 hvað þá
 
 slett ikke
 (og) enda mindre
 for ikke å snakke om
 hann getur ekki einu sinni gengið núna, hvað þá hlaupið
 ég hef varla tíma til þess að skjótast í sturtu, hvað þá fara í sund
 hvað <þetta> snertir/varðar
 
 hva <det> angår
 når det gjelder <det>
 med hensyn til <det<
 hvað sjálfan mig snertir gengur allt vel en bróðir minn missti vinnuna í haust
 málinu er lokið hvað þetta varðar
 hver, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík