ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ólíklegur adj info
 
uttale
 bøying
 ó-líklegur
 usannsynlig, utrolig
 þessi kenning er mjög ólíkleg
 
 denne teorien er helt usannsynlig
 hann heldur tónleika á ólíklegustu stöðum
 
 han holder konserter på de mest utrolige steder
 vera ólíklegur til að <sigra kosningarnar>
 
 ha små muligheter for å <vinne valget>
 það er ólíklegt að <það rigni>
 
 det er lite trolig at <det vil regne>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík