ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ósamræmi subst n
 
uttale
 bøying
 ó-samræmi
 uoverensstemmelse, misforhold, diskrepans
 gardínurnar eru í ósamræmi við húsgögnin
 
 gardinene passer ikke til møblene
 nokkurs ósamræmis gætti í frásögn hennar
 
 fortellingen hennes hang ikke helt sammen
 hrópandi ósamræmi
 
 skrikende inkonsekvens
 frammistaða nemandans var í hrópandi ósamræmi við væntingarnar
 
 elevens prestasjon svarte overhodet ikke til forventningene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík