ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
skaft subst n
 
uttale
 bøying
 skaft
  
 færa sig upp á skaftið
 
 kreve mer og mer, bli modigere
 hún fór hægt af stað en færði sig smám saman upp á skaftið
 
 hun begynte rolig, men ble modigere etterhvert
 ganga úr skaftinu
 
 la i stikken, trekke seg
 það var búið að ráða nýjan starfsmann en hann gekk úr skaftinu á síðustu stundu
 
 man var ferdig å tilsette en ny medarbeider, men han trakk seg i siste sekund
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík