ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
upp á prep
 
uttale
 styring: akkusativ
 1
 
 (um hreyfingu alla leið upp)
  (om retning:)
 opp på
 hún klifraði upp á þakið
 2
 
 (með tilteknum skilmálum)
  (om vilkår:)
 mot
 hann réð sig upp á það að fá frí allar helgar
 þeir tóku verkið að sér upp á tímakaup
 3
 
 (með tilliti til e-s)
 med hensyn til
 staðsetningin er góð upp á samgöngur
 <reikna þetta út> upp á <millimetra>
 
 <regne det ut> på <millimeteren>
 4
 
 (til vitnisburðar um e-ð)
  (om vitnesbyrd:)
 , til
 hann hefur bréf upp á það að mega ráðstafa peningunum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík