ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
þetta pron/determ
 
uttale
 bøying
 neutrum
 1
 
 hliðstætt
 þessi, pron
 2
 
 sérstætt
 dette
 det der (borte)
 det
 hvað kostar þetta?
 
 hva koster det?
 nýjar kartöflur eru góðar með þessu
 
 det er godt med nypoteter til dette
 segðu engum frá þessu
 
 ikke si det til noen
 krakkar, hættið þið þessu strax!
 
 slutt med det der, unger
 hitt og þetta
 
 både det ene og det andre
 dette og hint
 við spjölluðum um hitt og þetta
 
 vi snakket om både det ene og det andre
 3
 
 sérstætt
 dette
 det
 þetta er Finnur bróðir minn
 
 dette er Finnur, broren min
 hvað er þetta? - þetta eru sokkabuxur
 
 hva er det? det er strømpebukser
 góðan dag, þetta er Pálína Jónsdóttir sem talar
 
 god dag, dette/det er Jónina Pálsdóttir
 god dag, du snakker med Jónina Pálsdóttir
 4
 
   (ofte nedlatende)
 de (folkene/menneskene) der
 þetta er ungt og leikur sér
 þetta er alltaf að tuða endalaust
 
 de menneskene der skravler hele tiden
 (rétt) í þessu
 
 nå nettopp
 nyss
 for et øyeblikk siden
 hann var bara að koma rétt í þessu
 til þessa
 
 hittil
 til nå
 það hafa bara tveir sýnt áhuga á starfinu til þessa
 úr þessu
 
 fra nå av
 þau hringja örugglega ekki úr þessu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík