ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
eyða fem.
 
uttal
 böjning
 tomrum
 lucka;
  (eyða í handriti:)
 lakun
 það er eyða í handritinu á bls. 12
 
 det är en lakun på sidan tolv i handskriften
 gættu þess að skilja eftir eyðu fyrir dagsetninguna
 
 var noga med att lämna plats för dateringen
 fylla í eyðurnar
 
 fylla i luckorna
 vísindindamenn þurfa að fylla í ýmsar eyður
 
 det finns en del luckor som forskarna behöver täppa till
 geta í eyðurnar
 
 gissa
 fylla i luckorna
 hún sagði mér ekki alla söguna svo að ég varð að geta í eyðurnar
 
 hon berättade inte hela historien för mig så jag fick själv gissa mig till resten
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík