ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
fóta vb info
 
uttal
 böjning
 fóta sig
 
 1
 
 få fotfäste
 það var erfitt að fóta sig í rústunum
 
 det var svårt att få fotfäste i ruinerna
 2
 
 finna sig tillrätta, inrätta sig
 þau hjálpa föngum að fóta sig að nýju eftir fangelsisvist
 
 de hjälper frigivna interner att inrätta sig i samhället
 hann getur ekki fótað sig í samfélaginu
 
 han finner sig inte tillrätta i samhället
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík