ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
ræða vb info
 
uttal
 böjning
 objekt: ackusativ
 diskutera
 resonera
 við verðum að ræða málið af skynsemi
 
 vi måste resonera förnuftigt om saken
 fundarmenn ræddu saman í fjóra tíma
 
 mötesdeltagarna diskuterade i fyra timmar
 þau ræddu lengi um nýju ríkisstjórnina
 
 de pratade länge om den nya regeringen
 ég þarf að ræða við arkitektinn um teikningarnar
 
 jag måste diskutera ritningarna med arkitekten
  
 ekki að ræða það
 
 det kommer inte på fråga
 það er um <ýmislegt> að ræða
 
 det finns <olika> alternativ
 nú er bara um tvennt að ræða, að halda áfram eða gefast upp
 
 nu finns det bara två alternativ, att fortsätta eller ge upp
 það er ekki um annað að ræða en að <segja upp>
 
 det är inget annat att göra än att <säga upp sig>
 í þessu óveðri var ekki um annað að ræða en að snúa við
 
 i det här ovädret kunde vi inget göra annat än vända
 ræðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík