ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
1 aumur adj. info
 
uttal
 böjning
 1
 
 (um sársaukatilfinningu)
 öm
 ég er ennþá aum í fætinum eftir að ég datt
 
 foten är fortfarande öm sedan jag ramlade
 jag är fortfarande öm i foten sedan jag ramlade
 2
 
 (vesældarlegur)
 ynklig
 hann varð svo aumur á svipinn að hún vorkenndi honum
 
 han satte upp en så ynklig min att hon tyckte synd om honom
 3
 
 (lítilfjörlegur)
 arm
 ömklig
 hvernig getum við aumir menn strítt gegn náttúruöflunum?
 
 hur kan vi arma människor slåss mot naturkrafterna?
 4
 
 (lélegur)
 miserabel
 erbarmlig
 ynklig
 dålig
 þetta var aum frammistaða hjá hljómsveitinni
 
 orkesterns prestation var erbarmlig
 þessi aumi blómvöndur kostaði talsverða peninga
 
 denna ynkliga blomsterbukett kostade en hel del
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík