ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
að heiman adv.
 
uttal
 1
 
 (frá heimili sínu)
 hemifrån
 börn þeirra eru fullorðin og flutt að heiman
 
 deras barn är vuxna och har flyttat hemifrån
 ég fékk sendan pakka að heiman
 
 jag fick ett paket hemifrån
 2
 
 (ekki heima)
 inte hemma
 bortrest
 hann verður að heiman á afmælisdaginn
 
 han kommer att vara bortrest på sin födelsedag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík