ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
síst adv.
 
udtale
 superlativ
 sidst
 mindst
 hegðun ráðherrans er síst til þess fallin að auka traust manna á honum
 
 ministerens opførsel bidrager ikke det mindste til at øge folks tillid til ham
 síst vildi ég gera lítið úr orðum biskupsins
 
 jeg ønskede for alt i verden ikke at forklejne biskoppens ord
 allra síst
 
 især ikke
 mig langar ekki að tala við hann, allra síst í dag
 
 jeg har ikke lyst til at tale med ham, især ikke i dag
 ekki síst
 
 ikke mindst
 bókin er vinsæl, ekki síst meðal fræðimanna
 
 bogen er populær, ikke mindst blandt forskere
 síðast en ekki síst
 
 vigtigst af alt
 sidst, men ikke mindst
 þessi veitingastaður er ódýr en síðast en ekki síst er hann mjög góður
 
 denne restaurant er billig, men vigtigst af alt er at den er virkelig(t) god
 síst af öllu
 
 mindst af alt
 síst af öllu átti ég von á að hún kæmi í heimsókn
 
 mindst af alt havde jeg ventet besøg af hende
 síður, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík