ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
miður adj. info
 
udtale
 bøjning
 som er i midten
 borðið stendur á miðju gólfinu
 
 bordet står midt på gulvet
 vatnið í ánni náði mér upp á mið læri
 
 vandet i åen nåede mig op til midt på lårene
 bíllinn varð bensínlaus á miðri leið
 
 halvvejs løb bilen tør for benzin
 miður dagur
 
 midt på dagen
 ránið var framið um miðjan dag
 
 røveriet blev begået ved højlys dag
 vera á miðjum aldri
 
 være midaldrende
  
 <...> í miðjum klíðum
 
 midt i det hele
 hann hætti að syngja í miðjum klíðum og byrjaði upp á nýtt
 
 han holdt pludselig op med at synge og begyndte forfra
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík