ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
við pron.
 
udtale
 bøjning
 1
 
   (jeg og du eller I) vi
 eigum við að fara í bíó í kvöld?
 
 skal vi gå i biografen i aften?
 drífðu þig í úlpuna, við eigum að vera mættar eftir kortér
 
 skynd dig at tage jakken på, vi skal være der om et kvarter
 við skulum flýta okkur heim
 
 lad os skynde os hjem
 2
 
   (jeg og en anden eller andre, men ikke du eller I) vi, minä ja joku toinen
 við skulum hjálpa ykkur að flytja
 
 vi skal nok hjælpe jer med at flytte
 við Sveinn fórum saman til útlanda
 
 Sveinn og jeg rejste sammen til udlandet
 hún sendi okkur systrunum kveðju
 
 hun sendte en hilsen til os søstre
 ég, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík