ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hlakka vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 hlakka + í
 
 það hlakkar í <henni>
 
 <hun> fryder sig, <hun> godter sig, <hun> er skadefro
 það hlakkaði í honum þegar andstæðingarnir töpuðu kosningunum
 
 han frydede sig over at modstanderne tabte valget
 2
 
 hlakka + til
 
 hlakka til <jólanna>
 
 glæde sig til <jul>
 hún er farin að hlakka til sumarfrísins
 
 hun er begyndt at glæde sig til sommerferien
 við hlökkum til að flytja í nýja húsið
 
 vi glæder os til at flytte ind i vores nye hus
 3
 
 hlakka + yfir
 
 hlakka yfir <vandræðum hans>
 
 godte sig over <hans problemer>, fryde sig over <hans problemer>, hovere over <hans problemer>
 ég er ekki vanur að hlakka yfir óförum annarra
 
 jeg plejer ikke at godte/fryde mig over andres ulykker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík