ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
myndast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 dannes, formes, opstå, skabes
 kol myndast á löngum tíma í jörðinni
 
 kul dannes i jorden over lang tid
 stórir hringir mynduðust á yfirborði vatnsins
 
 der dannedes store cirkler på vandets overflade
 roði myndaðist í vöngum hennar
 
 en rødmen bredte sig over hendes kinder
 2
 
 myndast <vel>
 
 se <godt> ud på billeder
 være fotogen
 drottningin myndast alltaf ágætlega
 
 dronningen ser altid godt ud på billeder
  
 myndast við að <baka>
 
 bakse med at <bage>
 ég var að myndast við að taka til þegar síminn hringdi
 
 jeg baksede med at rydde op da telefonen ringede
 mynda, v
 myndaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík