ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
fáeinir pron.
 
udtale
 beyging
 fá-einir
 pluralis
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 nogle få
 enkelte
 það eru bara fáein hús við þessa götu
 
 der ligger blot nogle få huse på denne gade
 við þurftum að bíða í fáeina tíma áður en við flugum áfram
 
 vi måtte vente et par timer på at flyve videre
 nú eru bara fáeinir metrar eftir í mark
 
 nu er der blot nogle få meter i mål
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík