ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
fásinni sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 fá-sinni
 ensomhed;
 ensformighed
 kirkjuferðir voru helsta tilbreyting í fásinninu
 
 kirkebesøgene var det eneste der brød ensformigheden
 dagarnir voru oft langir í fásinni sveitarinnar
 
 dagene var ofte lange i ensomheden ude på landet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík