fjölbreyttur
adj.
hann er fjölbreyttur, hún er fjölbreytt, það er fjölbreytt; fjölbreyttur - fjölbreyttari - fjölbreyttastur
|
|
udtale | | bøjning | | fjöl-breyttur | | alsidig, afvekslende, varieret, mangfoldig, forskelligartet | | menningarlífið í höfuðborginni er afar fjölbreytt | |
| hovedstaden har et mangefacetteret kulturliv |
| | kennarar skólans nota fjölbreyttar kennsluaðferðir | |
| skolens lærere anvender varierede undervisningsmetoder |
|
|