ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
flutningur sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 flut-ningur
 1
 
 (það að flytja milli staða)
 flytning;
 transport, fragt
 flutningur starfseminnar út á land gengur hægt
 
 flytningen af virksomheden ud på landet går langsomt
 flutningur á <vörum>
 
 transport af <varer>
 2
 
 (farangur)
 fragt, gods, last
 það var mikill flutningur með bátnum
 
 bådens last var stor
 3
 
 (það að flytja (lista)verk)
 fremførelse, opførelse;
 deklamation (ved fremsigelse eller oplæsning), recitation
 sýningin var opnuð með flutningi ljóða og tónlistar
 
 udstillingen blev åbnet med fremførelse af digte og musik
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík