ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
frekar adv.
 
udtale
 1
 
 (heldur)
 hellere
 hann vill frekar deyja en að lenda í hjólastól
 
 han vil hellere dø end ende i en kørestol
 hún ætlar frekar að þvo bílinn sjálf en að fara á bílaþvottastöð
 
 hun vil hellere vaske bilen selv end køre til en vaskehal
 2
 
 (fremur)
 ret, temmelig, forholdsvis(t)
 veðrið er frekar slæmt í dag
 
 vejret er temmelig dårligt i dag
 stelpan er frekar lagleg
 
 pigen er ret smuk
 3
 
 (nánar)
 nærmere, nøjere, yderligere
 hefurðu hugsað eitthvað frekar um það sem við ræddum í gær?
 
 har du tænkt nærmere over det vi talte om i går?
 hann fékk ekki tækifæri til að lýsa ferðinni neitt frekar
 
 han fik ikke mulighed for at beskrive turen nærmere
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík