ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
fyrir præp.
 
udtale
 1
 
 styrelse: dativ
 (um hindrun eða e-ð sem hylur)
 (um fyrirstöðu eða hindrun, e-ð sem hylur)
 for;
 i vejen for
 færðu bílinn, hann er fyrir mér
 
 flyt bilen, den står i vejen for mig
 það eru þykkar gardínur fyrir gluggunum
 
 der er tykke gardiner for vinduerne
 2
 
 styrelse: dativ
 (um stefnuafstöðu)
 (um stefnuafstöðu)
 ud for
 uden for
 skipin eru á veiðum fyrir mynni fjarðarins
 
 skibene fisker ud for fjordens munding
 3
 
 styrelse: dativ
 (um forystu)
 (um forystu)
   (vedrørende ledelse:)
 for
 sendiherrann er fyrir samninganefndinni
 
 ambassadøren leder forhandlingsdelegationen
 4
 
 styrelse: akkusativ
 (um tíma)
 (um tímaafstöðu, á undan tilteknum tíma)
 før
 inden
 námskeiðinu lýkur fyrir jól
 
 kurset slutter før jul
 5
 
 styrelse: dativ
 (um tíma í fortíð)
 (um tímaákvörðun í fortíðinni)
 for ... siden;
 forinden, tidligere
 hvenær hringdi hún síðast? - fyrir nokkrum dögum
 
 hvornår ringede hun sidst? - for nogle dage siden
 6
 
 styrelse: akkusativ
 (um röð)
 (um samfellda röð)
 for (med en enkelt enhed ad gangen)
 við fórum yfir öll rökin, lið fyrir lið
 
 vi gennemgik alle argumenterne, punkt for punkt
 7
 
 styrelse: akkusativ
 (í þágu/óþágu e-s)
 (í þágu/óþágu e-s, e-m (ekki) til gagns/styrktar)
   (beregnet på; henvendt til:)
 for
 til
 kennslubók fyrir byrjendur
 
 en lærebog for begyndere
 kauptu fyrir mig eina gosflösku
 
 vil du være sød at købe en sodavand til mig
 efnið er skaðlegt fyrir umhverfið
 
 stoffet er farligt for omgivelserne
 8
 
 styrelse: akkusativ
 (með tilliti til)
 (með tilliti til, gagnvart)
 for (med hensyn til; når det gælder)
 æfingin er erfið fyrir yngstu börnin
 
 øvelsen er svær for de yngste børn
 það er hentugt fyrir mig að taka strætó
 
 det er praktisk for mig at tage bussen
 9
 
 styrelse: akkusativ
 (um orsök)
 (um ástæðu/orsök)
 ved
 ég komst að þessu fyrir tilviljun
 
 jeg fandt ud af det ved et tilfælde
 hann fékk vinnu fyrir algera heppni
 
 han fandt arbejde ved et lykketræf
 10
 
 styrelse: dativ
 (um ástæðu/orsök)
 for (på grund af)
 það heyrðist ekkert í símanum fyrir hávaða frá bílunum
 
 man kunne ikke høre hvad der blev sagt i telefonen for trafiklarmen
 11
 
 styrelse: akkusativ
 (um kaup eða sölu)
 (í samböndum um kaup/sölu og endurgjald)
 for (i forbindelse med handel)
 hann vonast til að fá gott verð fyrir bílinn
 
 han håber at få en god pris for bilen
 ég keypti málverkið fyrir stórfé
 
 jeg betalte i dyre domme for maleriet
 12
 
 styrelse: akkusativ
 (í stað e-s)
 (í stað e-s)
 for (i stedet for)
 hver getur kennt fyrir þig í fríinu?
 
 hvem kan tage din undervisning for dig i ferien?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík