ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
gnótt sb. fem.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (mikið magn)
 overflod
 þarna var gnótt matar og drykkjar
 
 der var en overflod af mad og drikke
 gnótt fjár
 
 masser af penge
 2
 
 (mikill fjöldi)
 stor mængde
 stort antal
 hav
 væld
 mylder
 í borginni er gnótt reiðhjóla
 
 i storbyen er der et væld af cykler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík