ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
gruna vb. info
 
udtale
 beyging
 1
 
 subjekt: akkusativ
 have en mistanke om, ane, frygte
 mig grunar að hún hafi heyrt samtal okkar
 
 jeg frygter, at hun har hørt vores samtale
 það var eins og mig grunaði
 
 det var, som jeg frygtede
 hana grunaði ekki að prófið yrði svona auðvelt
 
 hun havde ingen anelse om, at prøven ville være så let
 2
 
 objekt: akkusativ
 mistænke
 lögreglan grunar manninn um innbrot
 
 politiet mistænker manden for indbrud
 hún er grunuð um að stunda vændi
 
 hun mistænkes for prostitution
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík