hlutlaus
adj.
hann er hlutlaus, hún er hlutlaus, það er hlutlaust; hlutlaus - hlutlausari - hlutlausastur
|
|
udtale | | bøjning | | hlut-laus | | 1 | |
| (óhlutdrægur) | | upartisk, objektiv, neutral | | útvarpið flutti hlutlausar fréttir af málinu | |
| radioens formidling af sagen var objektiv |
|
| | 2 | |
| (ekki áberandi) | | afdæmpet | | biðstofan er máluð í hlutlausum litum | |
| venteværelset er malet i afdæmpede farver |
|
| | 3 | |
| (gír) | | i frigear |
|
|