ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hraður adj. info
 
udtale
 bøjning
 hurtig
 flugvélin virðist fara hraðar en hljóðið
 
 flyet ser ud til at flyve hurtigere end lyden
 hraður dans
 
 hurtig dans
 <hann fjarlægðist okkur> hröðum skrefum
 
 <han forlod os> med hastige skridt
  
 hafa hraðar hendur
 
 være hurtig på fingrene
 hafa hraðan á
 
 skynde sig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík