ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
huggulegur adj. info
 
udtale
 bøjning
 huggu-legur
 1
 
 (notalegur)
 hyggelig, charmerende, dejlig, indbydende
 við borðuðum á litlum og huggulegum veitingastað
 
 vi spiste på en hyggelig lille restaurant
 þau eiga mjög huggulega íbúð
 
 de har en meget charmerende lejlighed
 hún ákvað að hafa það huggulegt um kvöldið
 
 hun besluttede sig for at have det lidt hyggeligt om aftenen
 2
 
  
 pæn, attraktiv, nydelig
 hann hitti mjög huggulega stúlku á ballinu
 
 han mødte en meget attraktiv pige til festen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík