ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hvaða pron.
 
udtale
 óbeygjanlegt
 1
 
 hliðstætt
 hvilken
 hvad for en/et/nogle... (især talesprog)
 hvaða myndir hefurðu séð nýlega?
 
 hvilke film har du set for nylig?
 í hvaða skáp geymir þú diskana?
 
 i hvad for et skab har du tallerknerne?
 hvaða Jón?
 
 hvad for en Jón?
 2
 
 hliðstætt
 hvilken
 hvad for en/et/nogle... (især talesprog);
 hvem
 þau spurðu aldrei hvaða fólk þetta væri
 
 de spurgte aldrig, hvem disse mennesker var
 ég vissi ekki hvaða bók þig langaði mest í
 
 jeg vidste ikke, hvad for en bog, du helst ville have
 það er ekki ljóst hvaða aðferðir eru heppilegastar
 
 det står ikke klart, hvilke metoder der er mest hensigtsmæssige
 3
 
 hliðstætt
 hvilken som helst
 enhver
 þú getur notað þennan svarta kjól við hvaða tækifæri sem er
 
 den sorte kjole kan du bruge ved enhver lejlighed
 svona ósamkomulag getur komið upp í hvaða hópi sem er
 
 en sådan uoverensstemmelse kan opstå i en hvilken som helst gruppe
 hvaða <atburður> sem er
 
 enhver <begivenhed>
 4
 
   (i udråb:)
 hvad
 sikke
 hvaða óskapleg læti eru þetta í ykkur, krakkar!
 
 hvad er det for en forfærdelig larm, unger!
 hvaða vitleysa! ég sagði það alls ekki
 
 sikke noget vrøvl! Det sagde jeg ikke
 hvaða, hvaða! ertu strax komin?
 
 det må jeg nok sige! Er du her allerede?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík