ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
hyggja vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 hyggja að <þessu>
 
 tænke på <dette>, ordne <dette>, se til <dette>
 kennararnir eru farnir að hyggja að námsefni fyrir veturinn
 
 lærerne er begyndt at forberede undervisningsmateriale til vinteren
 ég fór út og hugði að kálplöntunum
 
 jeg gik ud og så til kålen
 2
 
 hyggja á <svik>
 
 have til hensigt at <begå bedrageri>
 þeir óttast að hann hyggi á hefnd
 
 de er nervøse for at han pønser på hævn
 3
 
 (álíta/finnast)
 højtideligt
 finde, mene, anse for
 ég hygg að betra sé að bíða
 
 jeg finder at det er bedst at vente
 4
 
 (halda)
 tænke, mene
 hún hugði hann vera sofandi
 
 hun mente at han sov
 eftir á að hyggja
 
 ved nærmere eftertanke
 eftir á að hyggja hefði verið betra að gera þetta öðruvísi
 
 ved nærmere eftertanke ville det have været bedre at gøre dette på en anden måde
 hyggjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík