ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
innan præp./adv.
 
udtale
 styrelse: genitiv
 1
 
 (innan við tiltekin mörk, meðal afmarkaðs hóps)
   (placering:)
 i
 inden for;
 internt i
 allt féð er haft innan girðingar
 
 alle fårene holdes i en indhegning
 það þarf að leggja hjólreiðastíga innan borgarinnar
 
 der er brug for at man anlægger cykelstier i byen
 der er brug for cykelstier inden for bygrænsen
 það er ósamkomulag um málið innan flokksins
 
 der er uenighed om spørgsmålet internt i partiet
 2
 
 (innan við tiltekin tímamörk)
   (tid:)
 inden for
 verkinu á að vera lokið innan árs
 
 arbejdet skal være afsluttet inden for et år
 3
 
 (um hreyfingu/stefnu út úr e-u)
   (retning:)
 inde fra
 ég heyrði mannamál innan úr stofunni
 
 jeg hørte stemmer inde fra stuen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík