ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ímynda vb. info
 
udtale
 bøjning
 í-mynda
 objekt: dativ
 1
 
 (ímyndunarafl)
 forestille sig, se for sig, fantasere
 ímynda sér <fagran garð>
 
 forestille sig <en smuk have>, fantasere om <en smuk have>
 ímynda sér að <jörðin sé flöt>
 
 forestille sig <at jorden er flad>
 2
 
 (hugsa sér)
 have en forestilling om, forestille sig, bilde sig ind, tænke sig
 ímynda sér <að hann verði ánægður>
 
 forestille sig <at han bliver glad>
 ég ímynda mér að hún hækki í launum við stöðuhækkunina
 
 jeg forestiller mig at hun stiger i løn når hun bliver forfremmet
 geta ímyndað sér <hvenær verkið klárast>
 
 have en forestilling om <hvornår arbejdet er færdigt>, kunne se for sig <hvornår arbejdet er færdigt>
 geturðu ímyndað þér að þú viljir vinna hjá fyrirtækinu okkar?
 
 kunne du mon tænke dig at arbejde i vores firma?
 ég get ekki ímyndað mér nokkurn skóla sem vill taka við stelpunni
 
 jeg kan ikke forestille mig nogen skole der vil tage imod pigen
 ímyndaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík