ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
kannast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 kannast við <hana>
 
 kende til <hende>
 hún kannast við hann frá því í skóla
 
 hun kender til ham fra skolen
 ég kannast vel við þessa tilfinningu
 
 jeg kender godt til den følelse
 2
 
 kannast við sig
 
 vide hvor man er
 við könnuðumst ekkert við okkur í þessu hverfi
 
 vi kunne ikke genkende det kvarter, vi befandt os i
 3
 
 kannast við <þetta>
 
 huske <det>
 hún kannast ekki við að hafa sagt þetta
 
 det kan hun ikke huske at have sagt
 kannastu við að hafa tekið blýant sem lá hér?
 
 har du mon taget den blyant, der lå her?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík