ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
aðili sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 part, deltager;
 medlem
 landið er aðili að sáttmála um loftslagsmál
 
 landet er med i en klimaaftale
 aðilar vinnumarkaðarins
 
 arbejdsmarkedets parter
 hlutaðeigandi aðilar
 
 berørte parter, involverede parter
 opinberir aðilar
 
 offentlige instanser, det offentlige
 óháður aðili
 
 uvildig part, neutral part
 utanaðkomandi aðilar
 
 eksterne parter
 þriðji aðili
 
 tredjepart
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík