ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
aðstæður sb. fem. pl.
 
udtale
 bøjning
 að-stæður
 forhold, betingelse
 í dalnum eru góðar aðstæður til búsetu
 
 dalen er velegnet til gårddrift, der er gode betingelser i dalen til at drive landbrug
 það er erfitt að stunda nám við þessar aðstæður
 
 det er vanskeligt at passe sine studier under disse forhold
 fyrirtækið ætlar að kynna sér aðstæðurnar á markaðnum
 
 firmaet vil undersøge markedsforholdene
 bíllinn er sérútbúinn fyrir aðstæður á jöklum
 
 bilen er udstyret med særlig hensyntagen til forholdene på gletsjerne
 skýrslan miðast við núverandi aðstæður
 
 rapporten tager sigte på de nuværende forhold
 í ljósi ríkjandi aðstæðna þarf að draga úr ríkisrekstri
 
 i lyset af de aktuelle forhold må den offentlige sektor slankes
 <siglt verður út í eyjar> ef aðstæður leyfa
 
 <der bliver sejlet ud til øerne> hvis forholdene tillader
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík