ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
kvöld sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 aften
 <þetta gerðist> að kvöldi til
 
 <det skete> om aftenen
 <ég hringi til þín> annað kvöld
 
 <jeg ringer til dig> i morgen aften
 <láttu mig vita> í kvöld
 
 <giv mig besked om det> i aften
 <bursta tennurnar> kvölds og morgna
 
 <børste tænder> morgen og aften, <børste tænderne> om morgenen og om aftenen
 <veðrið var orðið betra> um kvöldið
 
 om aftenen <var vejret blevet bedre>
 <komast loks af stað> undir kvöld/kvöldið
 
 <endelig kunne komme af sted> hen under aften
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík