leiðrétta
vb.
ég leiðrétti, hann leiðréttir; hann leiðrétti; hann hefur leiðrétt
|
|
udtale | | bøjning | | leið-rétta | | objekt: akkusativ | | rette, korrigere | | kennarinn leiðrétti stafsetningarvillur í stílunum | |
| læreren rettede stavefejl i stilene |
| | það verður að leiðrétta þennan misskilning | |
| den her misforståelse må der rettes op på |
| | ég kallaði hana röngu nafni en hún leiðrétti mig ekki | |
| jeg kaldte hende ved et forkert navn, men hun korrigerede mig ikke |
| | leiðréttast, v | | leiðréttur, adj |
|