ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
1 líða vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (um tíma)
 
 tíminn líður hratt
 
 tiden går hurtigt
 árin liðu og börnin urðu fullorðin
 
 årene gik, og børnene blev voksne
 það er <skammt> liðið á <mánuðinn>
 
 <måneden> er <lige> begyndt
 það er <langt> um liðið
 
 det er <længe> siden
 það líður að <jólum>
 
 <julen> nærmer sig
 það líður á <árið>
 
 <året> går på hæld (gammeldags)
 þegar líður á sumarið fjölgar ferðamönnunum
 
 sidst på sommeren kommer der flere turister
 það líður ekki á löngu þar til <hann kemur í heimsókn>
 
 det varer ikke længe før <han kommer på besøg>
 ekki leið á löngu þar til bíllinn bilaði aftur
 
 der gik ikke lang tid, for bilen igen gik i stykker
 það líður og bíður
 
 tiden går
 það leið og beið og ekkert fréttist af ferðamönnunum
 
 tiden gik, og man hørte ingenting fra turisterne
 þegar fram líða stundir
 
 efterhånden, med tiden, i fremtiden
 þegar fram líða stundir verður vöruúrvalið vonandi aukið
 
 med tiden bliver vareudvalget forhåbentlig større
 þegar frá líður
 
 efterhånden, efter en tid, efter nogen/noget tid
 æsingur kjósenda minnkaði þegar frá leið
 
 vælgernes ophidselse aftog efterhånden
 2
 
 (um líðan)
 subjekt: dativ
 have det godt (dårligt, dejligt, ...) (f.eks. være i en fysisk, psykisk eller økonomisk tilstand, hvor man har godt (dårligt, dejligt, ...))
 mér líður ekki vel í höfðinu
 
 jeg har ondt i hovedet
 hvernig líður ykkur í nýja húsinu?
 
 hvordan har I det i det nye hus?
 hún hafði miklar áhyggjur og leið illa
 
 hun var meget bekymret og havde det dårligt
 sjúklingnum líður betur í dag
 
 patienten har det bedre i dag
 3
 
 (um framvindu)
 , forløbe
 hvað líður byggingu nýja grunnskólans?
 
 hvordan går det med opførelsen af den nye grundskole?
 hvað sem öðru líður
 
 hvorom alting er, når det kommer til stykket
 bortset fra det
 uanset hvad
 hvað sem öðru líður er bókin mjög spennandi
 
 hvorom alting er, så er bogen meget spændende
 4
 
 subjekt: dativ
 <mér> líður <þessi atburður> aldrei/seint úr minni
 
 <jeg> vil sent glemme <denne begivenhed>
 5
 
 (svífa)
 svæve
 þau liðu eftir dansgólfinu
 
 de svævede hen over dansegulvet
 reykurinn leið í gegnum loftið
 
 røgen steg op i luften
 6
 
 líða + hjá
 
 <verkurinn> líður hjá
 
 <smerten> går over
 höfuðverkurinn leið smám saman hjá
 
 hovedpinen gik efterhånden over
 láta ekki <tækifærið> hjá líða
 
 ikke lade <chancen> gå fra sig
 við létum ekki hjá líða að koma við á hvalasafninu
 
 vi undlod ikke at besøge hvalmuseet
 7
 
 líða + í
 
 líða í ómegin
 
 besvime
 8
 
 líða + undir
 
 <ríkið> líður undir lok
 
 <riget> går under
 Rómaveldi leið undir lok á 5. öld
 
 det romerske rige gik under i det 5. århundrede
 9
 
 líða + út af
 
 líða út af
 
 besvime;
 falde i søvn
 hún leið út af í hægindastólnum
 
 hun faldt i søvn i lænestolen
 10
 
 líða + yfir
 
 það líður yfir <hana>
 
 <hun> besvimer, <hun> mister bevidstheden
 það leið yfir hann á læknastofunni
 
 han besvimede inde hos lægen
 2 líða, v
 líðast, v
 líðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík