ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
lífvana adj. info
 
udtale
 bøjning
 líf-vana
 1
 
 (maður, dýr)
 livløs
 lífvana líkami hennar lá undir klettinum
 
 hendes livløse krop lå under klippen
 2
 
 (hlutur, fyrirbæri)
 gold
 fram undan var ekkert annað en lífvana sandurinn
 
 forude lå der intet andet end den golde sandørken
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík