ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
1 líki sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 lige, mage (især i singularis)
 hans líkar verða seint fundnir
 
 hans lige findes ikke
 hann og hans líkar þola ekki gagnrýni
 
 han og hans lige tåler ikke kritik
 flokkurinn er ekki að vinna fyrir mig og mína líka, láglaunafólk, öryrkja og ellilífeyrisþega
 
 partiet arbejder ikke for mig og min slags, lavtlønnede, handicappede og pensionister
 eiga engan sinn líka
 
 være mageløs, være uden sidestykke
 hún er frábær píanóleikari, hún á engan sinn líka
 
 hun er en fantastisk pianist og helt uden sidestykke
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík