ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
mark sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (einkenni)
 præg
 hans mark er greinilegt á textanum
 
 teksten bærer hans tydelige præg
 teksten bærer tydeligt præg af hans stil
 <veðrið> setur mark sitt á <hátíðina>
 
 <vejret> sætter sit præg på <festivalen>
 rekstrarvandi hefur sett mark sitt á afkomu hjúkrunarheimilanna
 
 driftproblemer afspejles i behandlingsinstitutionernes resultater
 2
 
 (markmið)
 mål, målsætning
 hvika ekki frá settu marki
 
 ikke tabe målet af syne
 stefna að <ákveðnu> marki
 
 arbejde hen imod et <bestemt> mål
 við stefnum að því marki að tvöfalda framleiðsluna
 
 vores mål er at fordoble produktionen
 3
 
 (í íþróttum)
 [mynd]
 mål
 4
 
 (skorað mark)
 mål
 dæma mark
 
 dømme mål
 línuvörðurinn dæmdi mark
 
 linjevogteren dømte mål
 skora mark
 
 score (mål)
 ég skoraði mark í fyrri hálfleik
 
 jeg scorede et mål i første halvleg
 5
 
 (stotskífa)
 [mynd]
 skydeskive
 skjóta á mark/markið
 
 skyde på mål
 6
 
 (fjármark o.þ.h.)
 øremærke
 7
 
 (mynteining)
 mark
 þýsk mörk
 
 tyske mark (fra 1948 til 1999 hvor marken blev afløst af euroen)
  
 leggja <mikið> af mörkum
 
 yde et <stort> bidrag
 nemendur hafa lagt sitt af mörkum til að skreyta skólann
 
 eleverne har ydet deres bidrag til udsmykning af skolen
 setja markið hátt
 
 sætte sig høje mål, have høje ambitioner
 skjóta yfir markið
 
 skyde over målet
 taka mark á <orðum hans>
 
 tage notits af <hans ord>
 <það hefur kólnað> að marki
 
 <det er blevet> mærkbart <koldere>
 <þessi yfirlýsing> er til marks um <ástandið>
 
 <denne erklæring> viser hvordan <tilstanden> er
 <þessi athugasemd> hittir í mark
 
 <denne bemærkning> rammer plet
 <tilraunin> missir marks
 
 <forsøget> er et flop
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík