ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
merki sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (tákn, mark)
 mærke
 tegn;
 symbol
 hann setti merki í bókina með blýanti
 
 han satte et mærke i bogen med en blyant
 krossinn er merki kristindómsins
 
 korset er kristendommens symbol
 2
 
 (lógó)
 logo, bomærke, firmamærke
 3
 
 (umferðarmerki)
 skilt, trafikskilt
 hvað þýðir þetta bláa, kringlótta merki?
 
 hvad betyder det runde, blå skilt?
 4
 
 (stjörnumerki)
 stjernetegn
 í hvaða merki ert þú?
 
 hvilket stjernetegn er du født i?
 5
 
 (bending)
 tegn, signal
 gefa <henni> merki
 
 give <hende> et tegn
  
 halda uppi merki <brautryðjendanna>
 
 hædre <pionærerne>
 blaðið var stofnað til að halda uppi merki flokksins
 
 avisen blev stiftet for at fremme partiet
 hlaupast/svíkjast undan merkjum
 
 svigte sagen
 sýna merki um <endurbót>
 
 vise tegn på <forbedring>
 þess sjást merki að <steinninn hafi verið færður>
 
 man kan se tegn på at <stenen er blevet flyttet>
 <klæðaburður hans> ber merki um <fágaðan smekk>
 
 <hans tøjstil> vidner om <god smag>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík