aldraður
adj.
hann er aldraður, hún er öldruð, það er aldrað; aldraður - aldraðri - aldraðastur
|
|
udtale | | bøjning | | ældre, gammel, aldrende | | öldruð hjón bjuggu á neðri hæðinni | |
| der boede et ældre ægtepar i stueetagen |
| | málefni aldraðra voru rædd á fundi ríkisstjórnar | |
| de ældres forhold blev drøftet på regeringsmødet |
|
|