ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
neinn pron.
 
udtale
 bøjning
 með neitun
 1
 
 maskulinum
 sérstætt
 ikke nogen, ingen
 þarna var ekki neinn
 
 der var der ikke nogen
 hún mætti ekki neinum á leiðinni
 
 hun mødte ikke nogen på vejen
 2
 
 hliðstætt
 ikke nogen, ingen
 hann fékk aldrei neina greiðslu
 
 han fik aldrig nogen betaling
 hún fann ekki neinn blýant
 
 hun kunne ikke finde nogen blyant
 hann fær ekki neitt frí
 
 han får ingen ferie
 það voru ekki neinar bækur í hillunum
 
 der var ikke nogen bøger på hylderne
 þarna voru hvergi neinir ljósastaurar
 
 der var ingen lygtepæle nogen steder
  
 ekki neins konar
 
 på ingen måde
 ferðamennirnir fengu ekki neins konar leiðsögn
 
 turisterne fik ingen form for guidning
 ekki neins staðar
 
 ikke nogen steder
 ekkert dagblað var sjáanlegt neins staðar
 
 der var ingen avis at se nogen steder
 <þetta> er ekki til neins
 
 <det> er til ingen nytte
 það er ekki til neins að tala um það
 
 det er nytteløst at tale om det
 neitt, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík