ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
orðlengja vb. info
 
udtale
 bøjning
 orð-lengja
 objekt: akkusativ
 tærske langhalm på
 það er ekki að orðlengja það
 
 for at gøre en lang historie kort
 það er ekki að orðlengja það að hann vann keppnina með glæsibrag
 
 han vandt kort og godt konkurrencen med glans
 er ekki að orðlengja það að ég bjó í þessu húsi í tuttugu ár
 
 for at gøre en lang historie kort så boede jeg i dette hus i tyve år
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík