ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
rass sb. mask.
 
udtale
 bøjning
 rumpe
  
 eiga ekki bót fyrir rassinn á sér
 
 ikke have salt til et æg
 farðu í rass og rófu
 
 ryg og rejs, rend og hop
 gefa <honum> spark í rassinn
 
 give <ham> et spark bagi
 hreyfa sig ekki spönn frá rassi
 
 ikke lette røven
 lenda/vera í rassi með <þetta>
 
 komme/være i tidsnød
 renna á rassinn með <þetta>
 
 måtte give fortabt
 skjóta <honum> ref fyrir rass
 
 overhale <ham> indenom, slå <ham> af marken
 spila rassinn úr buxunum
 
 dumme sig, gøre i nælderne
 það er seint í rassinn gripið að <ætla að breyta þessu núna>
 
 det er for sent at <ville ændre på det nu>
 <bótin, stykkið> fellur eins og flís við rass
 
 <lappen, stykket> passer som fod i hose
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík