ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
raun sb. fem.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (angur)
 prøvelse
 rekja raunir sínar
 
 fortælle sin lidelseshistorie
 það er raun að <sjá hvernig henni líður>
 
 det er trist at <se hvordan hun har det>
 2
 
 (reynd)
 erfaring
 komast að raun um að <sjórinn er ískaldur>
 
 konstatere at <havet er iskoldt>
 erfare at <havet er iskoldt>
 raunin hefur orðið sú að <allir vilja nýja kaffið>
 
 det har vist sig at <alle vil have den nye kaffe>
 <þekkja aðstæður> af eigin raun
 
 <kende forholdene> af egen erfaring
 <hér geta orðið mikil flóð> eins og raun ber vitni
 
 <her er tit omfattende oversvømmelser> hvilket erfaringen viser;
 <her er stor lavinefare> hvilket erfaringen viser
 <þessi aðferð> hefur gefið góða raun
 
 man har gode erfaringer med <denne metode>
 <denne metode> har vist sig at være holdbar
 <þetta er þannig> í rauninni / í raun og veru
 
 <sådan er det> i virkeligheden
  
 <leita ráða hjá honum> þegar í raunir/raunirnar rekur
 
 <søge hans råd/hjælp> når det kniber
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík