ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
annað pron.
 
udtale
 1
 
 (óákveðið fornafn)
 neutrum
 eitt og annað
 
 et og andet
 forskelligt
 í geymslunni leyndist eitt og annað forvitnilegt
 
 der gemte sig forskellige interessante ting i pulterkammeret
 þau ræddu eitt og annað á leiðinni
 
 de snakkede om stort og småt på turen
 það er (eitthvað) annað en <hér>
 
 det er (helt) anderledes end <her>
 það er eitthvað annað en veðrið fyrir norðan
 
 det er noget andet end vejret nordpå
 annað eins
 
 sådan noget
 það var klappað og hrópað - annað eins hafði ekki heyrst lengi
 
 man klappede og råbte - der var ikke længe hørt noget lignende
 þvílíkt og annað eins!
 
 sikke noget!
 annað tveggja
 
 sjældent
 enten ... eller
 fólk hér er annað tveggja kennt við húsið sem það býr í eða móður sína
 
 folk i dette område er enten opkaldt efter den gård de kommer fra eller efter deres mor
 annar, pron
 2
 
 (sem atviksorð)
 et andet sted
 þau eru að fara annað í kvöld og geta því ekki mætt í boðið
 
 de skal noget andet i aften og kan derfor ikke komme til festen
 þorpsbúar geta keypt allar nauðsynjar í kaupfélaginu en margt þurfa þeir að sækja annað
 
 landsbyboerne kan få de fleste livsfornødenheder i brugsforeningen, men mange andre ting må de købe andre steder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík