ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
rúmur adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (rúmgóður)
 rummelig
 jakkinn þarf að vera rúmur yfir axlirnar
 
 jakken skal være rummelig over skuldrene
 það er rúmt um <hana>
 
 <hun> har plads omkring sig
 það er vel rúmt um okkur í nýju íbúðinni
 
 vores nye lejlighed er meget rummelig
 2
 
 (ríflegur)
 godt, godt og vel, lidt mere end, lidt over
 það er rúmur kílómetri heim til mín
 
 der er lidt over en kilometer hjem til mig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík