ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ryðja vb. info
 
udtale
 beyging
 1
 
 objekt: akkusativ
 rydde, rømme
 þeir ruddu salinn til að krakkarnir kæmust allir inn
 
 de rømmede salen for at gøre plads til alle børnene
 það varð að ryðja siglingarleið gegnum ísinn
 
 man måtte bryde en rende gennem isen
 ryðja <grjótinu> burt
 
 objekt: dativ
 rydde <stenblokkene> væk
 við ruddum burt öllu drasli úr stofunni
 
 vi ryddede ud i skramlet i stuen
 hún hefur rutt öllum hindrunum úr vegi til að verða prófessor
 
 hun har ryddet alle hindringer af vejen for at blive professor
 ryðja sér braut/leið
 
 objekt: dativ + akkusativ
 bane sig vej
 við ruddum okkur braut gegnum skóginn
 
 vi banede os vej gennem skoven
 2
 
 ryðja (út) úr sér / upp úr sér <þessum orðum>
 
 objekt: dativ
 lire <ordene> af sig, rable <ordene> af sig
 hann ruddi úr sér fjórum vísum í afmælinu
 
 han lirede fire viser af sig til fødselsdagen
 3
 
 objekt: dativ
 ryðja sér til rúms
 
 blive udbredt, blive populær
 svona skór hafa verið að ryðja sér til rúms að undanförnu
 
 sko af denne type er blevet populære på det seneste
 ryðjast, v
 ruddur , adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík