ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
sjást vb.
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 (vera sýnilegt)
 (kunne) ses;
 være synlig;
 blive set
 jökullinn sést vel frá þorpinu
 
 gletsjeren ses tydeligt fra byen
 hún sást ganga niður aðalgötuna
 
 hun blev set gå hen ad hovedgaden
 hvergi sáust óhreinindi á heimilinu
 
 der var ikke et støvkorn at se i deres hjem
 2
 
 (hittast)
 ses
 við sjáumst í kvöld!
 
 vi ses i aften
 sjáumst!
 
 ses!
 3
 
 sjást + í
 
 það sést í <bláan himin>
 
 man kan skimte <lidt blå himmel>
 það sást í blúnduna á undirpilsi hennar
 
 man kunne se blonden på hendes underskørt
 4
 
 sjást + til
 
 a
 
 það sést til <hans>
 
 <han> bliver set
 það sást til hennar í fylgd með nýjum manni
 
 hun blev set sammen med en ny mand
 b
 
 það sést til lands
 
 der er land i sigte
 það sést (ekki) til sólar
 
 man kan (ikke) se solen
 5
 
 sjást + yfir
 
 <mér> sést yfir <þetta>
 
 subjekt: dativ
 <jeg> overser <dette>
 gjaldkeranum sást yfir tvo reikninga
 
 kassereren overså to regninger
 yfirsjást, v
 sjá, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík